Siglufjörður 2018

Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR verður haldin
á Siglufirði dagana 4-8 júlí 2018.

Hátíðin er sú sjöunda í röðinni og ber yfirskriftina;  Tónlist við haf og strönd. Á sama tíma fer Þjóðlagahátíðin fram, auk þess sem Siglufjörður fagnar 100 ára kaupstaðarafmæli og 200 ára verslunarsögu og þjóðin aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands.
Markmið hátíðarinnar er að vekja athygli á strandmenningu þjóðarinnar sem einum merkasta hornsteini í menningararfi hennar og sögu.
Þetta er gert með því að gefa sérfræðingum og almenningi tækifæri á að hittast, læra, miðla og skapa tengsl. Markmiðið er einnig að styðja strandmenninguna í allri sinni fjölbreytni og kynna hana fyrir almenningi.
Á hátíðinni fara fram sýningar og vinnustofur, allir -börn og fullorðnir- geta verið þátttakendur og notið þeirrar dagskrár sem í boði er. 
Á hátíðinni verður sýnt handverk, bæði gamalt og nýtt, og hvernig hægt er að nýta söguna til atvinnu og nýsköpunar. Handverksfólk verður við
vinnu sína og sýnir og kynnir verk sín. Bátar verða smíðaðir og sýndir og boðið er upp á kvikmyndasýningar, tónlist, myndlist, leiklist og dans og börn geta sótt vinnusmiðjur.

Hafir þú áhuga á þátttöku eða viljir fá nánari upplýsingar vinsamlegast
hafðu samband við Sigurbjörgu Árnadóttur í síma 823 4417 eða með
tölvupósti á netfangið .sibba.arna@gmail.com. Hátíðin er haldin í samstarfi við Þjóðlagahátíðina, Síldarminjasafnið
og sveitafélagið Fjallabyggð

Dagarna 4-8 juli 2018 kommer föreningar på gräsrotsnivå inom Norden att tillsammans hålla en
kulturfestival NORDISK KUSTKULTUR . Allt sedan år 2011 har de nordiska kustkulturföreningarna  Nordiskkustkultur växelvis tagit hand
om den årliga Nordiska Kustkulturfestivalen. Där jobbar deltagarna, de ställer ut och säljer sina produkter. Festivalens tema 2018 blir musik vid havet.
Som alltid tar vi tacksamma emot allt material som relateras till kustkulturen, båtar, fyrar, segel, produktion av rep,
använding av eiderdun, textilarbeten, bearbeting af fiskeskinn, konst, filmer, dikter osv. Festivalenn är en marknad för idéer och
för att skapa samarbete.

Festivalen 2018 kommer att äga rum i Siglufjörður på norra Island, detta i samarbete med :

1)Den lokala befolkningen som firar byns 100 år och att det är 200 år sedan byn fick hanelsrättigheter
2) Folkmusik festivalen, som samtidigt har sin festival och
3) Nationen som då firar att för 100 år sedan fick Island självbestämmanderätt i inre angelägenheter (med den danska kungen som statsöverhuvud fram till 1944)
Festivalprogrammet kommer bl.a. att bestå av mycket olika teman som rör nordisk kustkultur – men Musik vid havet kommer att vara dominerande.

All närmare information sibba.arna@gmail.com , tel.+354 823 4417
Fesivalen är sammarbete mellan Nordiskkustkultur, Fyrföreningen-isländsk kustkulturFolkmusikfestivalen,
Sillmuseet, och kommunen Fjallabyggð.


Since 2011 the Nordic Coast Cultural Societies have taken turns holding their annual Coast Cultural Festivals,
where participants work, exhibit and sell their products. In 2018 the Festival will be held in Siglufjörður,
North-Iceland, July 4-8. The theme of the 2018 festival is: Music by the sea. As always, anything relating to
coastal cultures is welcome in whatever form; boats, light houses, sails, rope making, eiderdown, weaving,
fashion-design from fish-skin, art, film, poetry and so forth. The festival is a platform for creativity and cooperation and collaboration.

Concurrently, the annual folk music festival will be held in Siglufjörður and the local residents will be celebrating
the town´s 100th anniversary.

One of the main venues is the Herring Era Museum the largest historial museum in Iceland.

For further information please contact sibba.arna@gmail.com  Tel: +354 823 4417
Nordic Coast Cultural Societie,
Vitafélagið,
  Folk Music Festival,