Dagskrá

Norræn strandmenningarhátíð á Siglufirði 4.- 8. júlí 2018/ Nordisk kustkultur festival 4-8 juli 2018
Drög að dagskrá/utkast till program

 

Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR verður haldin á Siglufirði dagana 4-8 júlí 2018.
Hátíðin er sú sjöunda í röðinni og ber yfirskriftina; Tónlist við haf og strönd.
Á sama tíma fer Þjóðlagahátíðin fram, auk þess sem Siglufjörður fagnar 100 ára kaupstaðarafmæli og
200 ára verslunarsögu og þjóðin aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands.
Markmið hátíðarinnar er að vekja athygli á strandmenningu þjóðarinnar sem einum merkasta
hornsteini í menningararfi hennar og sögu. Þetta er gert með því að gefa sérfræðingum
og almenningi tækifæri á að hittast, læra, miðla og skapa tengsl. Markmiðið er einnig að styðja
strandmenninguna í allri sinni fjölbreytni og kynna hana fyrir almenningi.

Á hátíðinni fara fram sýningar og vinnustofur, allir -börn og fullorðnir- geta verið þátttakendur og notið
þeirrar dagskrár sem í boði er. Á hátíðinni verður sýnt handverk, bæði gamalt og nýtt, og hvernig hægt er
að nýta söguna til atvinnu og nýsköpunar. Handverksfólk verður við vinnu sína og sýnir og kynnir verk sín.
Bátar verða smíðaðir og sýndir og boðið er upp á kvikmyndasýningar, tónlist, myndlist, leiklist og dans og
börn geta sótt vinnusmiðjur.

Hátíðin er haldin í samstarfi við Þjóðlagahátíðina, Síldarminjasafnið og sveitafélagið Fjallabyggð.
Hafir þú áhuga á þátttöku eða viljir fá nánari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband við
Sigurbjörgu Árnadóttur í síma 823 4417 eða með tölvupósti.

 
Setningarathöfn kl. 17:00
Öppningsceremoni kl 17:00
Fimmtudagur 5. júlí kl. 10:00 -17:00
Torsdag 5. juli kl. 10:00-17:00

Sýningatjöld, vinnustofur og aðrir sýningastaððir
Sauðanesviti- Ljósmyndasýning
Ytrahúsið-Örlygur Kristfinnsson
Bókasafnið - Norðurslóðasetrið
Í tjöldum: 20 einstaklingar sýna gamalt og nýtt handverk t.d. vinna með roð, ull, dún og fl.
Siglfirskir listamenn við vinnu sína
Netagerð í höndum heimamanna
Bátar opnir og til sýnis. Í sumum þeirra eru sýningar í boði
Eldsmiðir við vinnu sína
Vinnustofa fyrir börn
Á hátíðarsvæðinu munu Grænlenskir listamenn sýna trommudans, þjóðdansa

Málþing í Síldarminjasafninu um viðhald og viðgerðir á bátum
Fyrirlesarar:Hanna Hagmark Cooper, Anders Bolmsted, Almogebåtarna Svíþjóð, Hafliði Aðalsteinsson, Jón Ragnar Daðason
Námsekið í bátasmíði í Slippnum

Norrænar kvikmyndir í Tjarnarborg

Torsdag. Utställnngstält, verkstäder och andra utställningar öpnas kl. 10:00
Sauðanesfyr – fotoutställning
Ytrahúsið - Örlygur Kristfinnsson
Biblioteket: Norðurslóðasetrið
I olika tält: 20 personer visar gammalt och nytt hantverk som kännetecknar kustens kulturarbete
T ex arbete med fiskfjäll, ull, dun m.m
Fiskenätsproduktion på hemmaplan
Visning av båtar och i några av dem är där utställningar
Smeder som eldar järn
Verkstäder för barn
På själva festplatsen visar Grönländska konstnärer trumdans, nationaldans sjunger och visar Grönländsk kons

Forum i Sillmuseet som handlar om underhåll och reparation av båtar.
Föreläsare: Hanna Hagmark Cooper, Anders Bolmsted, Allmogebåtarna Sverige Hafliði Aðalsteinsson, Jón Ragnar Daðason
Kurs í båtbygge i Slippen

Nordiska filmer i Tjarnarborg

Föstudagur 6. júlí Fredag 6.juli

Sýningatjöld, vinnustofur og aðrir sýningarstaðir kl. 10:00-17:00
Sauðanesviti- Ljósmyndasýning
Ytrahúsið-Örlygur Kristfinnsson
Bókasafnið – Norðurslóðasetrið
Í tjöldum: 20 einstaklingar sýna gamalt og nýtt handverk sem einkennir sjávarsíðuna. T.d. vinna með ull, roð, dún og fl.
Netagerð í höndum heimamanna
Bátar opnir og til sýnis. Í sumum eru sýningar í boði
Eldsmiðir við vinnu sína
Vinnustofa fyrir börn
Á hátíðarsvæðinu munu Grænlenskir listamenn sýna trommudans, þjóðdansa, syngja og sýna grænlenska list
Málþing í Síldarminjasafninu um UNESCO, súðbyrtabáta og hefðir í norrænni strandmenningu Fyrirlesarar:Tore Friis-Olsen, Kysten, Noregi, Jon Borger Godal, Noregi, Hansi í Líðini, Josko Bozanic, Króatíu
Námskeið í bátasmíði heldur áfram

Norrænar kvikmyndir í Tjarnarborg

Utställnngstält, verkstäder och andra utställningar kl. 10:00-17:00
Sauðanesfyr – fotoutställning
Ytrahúsið - Örlygur Kristfinnsson
Biblioteket: Norðurslóðasetrið
I olika tält: 20 personer visar gammalt och nytt hantverk som kännetecknar kustens kulturarbete.
T ex arbete med fiskfjäll, ull, dun m.m.
Konstnärer från Siglufjördur i sina verkstäder
Fiskenätsproduktion på hemmaplan
Visning av båtar och i några av dem är där utställningar
Smeder som eldar järn
Verkstäder för barn
På själva festplatsen visar Grönländska konstnärer trumdans, nationaldans
Forum i Sillmuseet om UNESCO,om klinkbyggda båtar, traditioner i nordisk kustkultur
Föreläsare; tore Friis-Olsen, Förbundet Kysten, Jon Borger Godal, Hansi í Liðini,Färöarne, Josko Bozanic
Kurst i båtbygger fortsätter

Nordiska filmer i Tjarnarborg

Laugardagur 7. Júlí Lördag 7. Juli

Sýningatjöld, vinnustofur og aðrir sýningastaðir kl. 10:00-17:00
Sauðanesviti-Ljósmyndasýning
Ytrahúsið- Örlygur kristfinnsson
Bókasafnið –Norðurslóðasetrið
Í tjöldum: 20 einstaklingar sýna gamalt og nýtt handverk sem ein kennir sjávarsíðuna.
T.d. vinnu með ull, roð, dún og fl.
Netagerð í höndum heimamanna
Bátar opnir og til sýnis
Í sumum eru sýningar í boði
Eldsmiðir við vinnu sína
Vinnustofa fyrir börn
Á hátíðarsvæðinu munu Grænlenskir listamenn sýna trommudans, þjóðdansa,syngja og sýna grænlenska list

Norrænar kvikmyndir í Tjarnarborg

Bryggjuball

Utställnngstält, verkstäder och andra utställningar kl. 10:00-17:00
Suðanesviti – fotoutställning
Ytrahúsið - Örlygur Kristfinnsson
Biblioteket - Norðurslóðasetrið
I olika tält: 20 personer visar gammalt och nytt hantverk som kännetecknar kustens kulturarbete.
T ex arbete med fiskfjäll,ull,dun m.m.
Konstnärer från Siglufjördur i sina verkstäder
Fiskenätsproduktion på hemmaplan
Visning av båtar och i några av dem är där utställningar
Verkstäder för barn
På själva festplatsen visar
Grönländska konstnärer trumdans, nationaldans sjunger och visar Grönländsk konst
Kurst í båtbygger fortsätter

Nordiska filmer i Tjarnarborg

Bryggdans

Sunnudagur 8. júlí Söndag 8. juli

Kl. 11:00 Guðþjónusta í Siglufjarðakirkju
Kl. 11:00 Gudtjänst i Siglufjarðakirkja