Hafið, fjaran og fólkið
Málþing í safnaðarheimilinu Vopnafirði laugardaginn 20. maí kl 14:00
14:00-14.30 Kynning á Vitafélaginu-íslensk strandmenning og Nordisk kustkultur –
Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir, gjaldkeri Vitafélagsins
14.30-15:00 Hin sérstaka saga hafnarinnar á Vopnafirði – Kristján Sveinsson, sagnfræðingur
15:00-15.30 Hlutverk og samfélagsábyrgð fyrirtækis í litlu sjávarplássi –
Magnús Þór Róbertsson rekstrarstjóri HB Granda
15:30-16:00 Hlé
16:00-16:30 Verði ljós – Ólafur Áki Ragnarsson, sveitastjóri
16.30-17:00 Kostir þess og gallar að búa í litlu samfélagi – Hólmar Bjarki Wiium Bárðarson
Fundarstjóri: Sigríður Bragadóttir