Spegill fortíðar-silfur framtíðar

Fræðslufundur 6. mars 2019, kl. 20.00

Yfirskrift fræðaslufunda starfsársins 2018-2019 er umhverfismál við haf og strönd.

Einar Kristinn Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva; Fiskeldi á Íslandi.

Einar Kritinn Guðfinnsson, fyrrum alþingismaður, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og forseti Alþingis. Hann gegnir nú starfi stjórnarformanns Landssamtaka fiskeldisstöðva,

Jón Kaldal,blaðamaður, Icelandic Wildlife Fund: Laxeldi í opnum sjókvíum er mengandi iðnaður sem ógnar lífríki Íslands. Sjókvíaeldi er ekki aðeins slæmt fyrir umhverfið heldur líka afar nöturleg aðferð við matvælaframleiðslu, því aðbúnaður eldisdýranna er hræðilegur.

Jón Kaldal er einn aðstandenda umhverfissjóðsins The Icelandic Wildlife Fund. Hann hefur starfað við fjölmiðla í meira en aldarfjórðung og hefur meðal annars verið ritstjóri Iceland Review, Fréttablaðsins og Fréttatímans.

Staður og stund; Húsnæði Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur, Grandagarði 18, Reykjavík. Miðvikudagskvöldið 6.  mars 2019 klukkan 20:00.  Fundinum verður streymt á You Tube


Breytt netfang

From: Hermann Guðjónsson <hermanngudjonsson@gmail.com>

Skilaboð:
Sæl verið þið

Vinsamlega breytið netfangi mínu í félagaskrá.
Ég hef verið félagi nokkurn veginn frá stofnun að ég held en tek eftir að ég er hættur að fá póst frá félaginu.
Skýringin er líklega sú að gömlu vinnunetföngunum mínum hefur verið lokað eftir að ég lét af störfum. Var með hermann@sigling.is og síðar hermann@samgongustofa.is.

Bestu kveðjur
Hermann Guðjónsson


Áhuga á fyrirlestri umhverfismál við haf og strönd

From: Anna Berg Samúelsdóttir <anna.berg@fjardabyggd.is>

Skilaboð:
Sæl verið þið,

Vitafélagið – Íslensk strandmenning heldur áhugaverðan fyrirlestur um umhverfismál við haf og strönd nk. miðvikudag í Reykjavík. Undirrituð hefur talsverðan áhuga á þessum viðburði og þá helst að fá hann fluttan út á landi þ.e. austur á firði. Er það eitthvað sem þið gætuð hugsað ykkur að gera?

Kær kveðja

Anna Berg
Umhverfisstjóri Fjarðabyggðar

s. 8570774 / 4709065