Umsókn um aðild að Vitafélaginu

From: <salvor@gmail.com>

Nafn:
Salvör Gissurardóttir

Kennitala:
260254-5619

Heimilisfang:
Garðsstaðir 52, 112 Reykjavík

Sími:
6948596

Skilaboð:
Ég er ein af þeim sem vinn sem sjálfboðaliði við að skrifa greinar á íslensku Wikipedía. Ég skrifa oft greinar um það sem varðar íslenska atvinnusögu og strandmenningu. Ég hef brennandi áhuga á að almenningur á Íslandi eigi aðgang að frjálsu og ókeypis efni bæði texta og myndum með upplýsingum um sögu sína verkmenningu og atvinnuháttu og umhverfi bæði á landi og á sjó. Það er þess vegna sem ég hef áhuga að að ganga í félag um strandmenningu.