Nýtt merki/lógó félagsins

Ávordögum leit nýtt merki félagsins ljós. Merkið/lógóið er hannað af myndlistarkonunni og þúsundþjalasmiðnum Eriku Lind Isaksen, en hún hefur allt frá upphafi annast hönnun Fréttabréfsins sem félagið gefur út tvisvar á ári. Kann stjórn félgsins henni miklar þakkir fyrir frábæra vinnu og samstarf.